Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formkrafa
ENSKA
formal requirement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki mega ekki, innan gildissviðs þessarar tilskipunar, kveða á um neinar frekari formkröfur eða efniskröfur. Aðildarríki ættu t.d. ekki að setja reglur sem snúa við sönnunarbyrði, aðrar en þær sem kveðið er á um í þessari tilskipun, eða um skyldu neytanda til að tilkynna seljanda um ósamræmi innan tiltekins tíma.

[en] Member States are precluded within the scope of this Directive from providing for any further formal or substantive requirements. For example, Member States should not provide for rules on the reversal of the burden of proof that are different from those provided for in this Directive, or for an obligation for the consumer to notify the trader of a lack of conformity within a specific period.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/770 frá 20. maí 2019 um tiltekna þætti varðandi samninga um afhendingu á stafrænu efni og stafrænni þjónustu

[en] Directive (EU) 2019/770 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 on certain aspects concerning contracts for the supply of digital content and digital services

Skjal nr.
32019L0770
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira